Persónuverndarstefna

Gætt er að reglum um persónuvernd viðvíkjandi meðferð og skráningu persónuupplýsinga. Ekki er gengið lengra í söfnun slíkra upplýsinga en nauðsyn krefur, auk þess sem gætt er að lögmæti og gagnsæi alls sem að því lýtur.

Mál varðandi persónuverndarmál skal beina að [email protected]