Greinar
Nýjar Greinar
Gegnumlýsing
Um leið og ég þakka öllum þeim sem sýndu mér stuðning í orði og verki, vil ég óska Höllu Tómasdóttur til hamingju með kjör hennar í embætti forseta Íslands.
Hrafnseyri og frjáls tjáning
Sem samfélag hljótum við að vilja hvetja fólk til þess að nýta hæfileika sína og láta rödd sína hljóma, en ekki berja menn niður, atyrða þá, smána og niðurlægja.
Öllu frelsi fylgir ábyrgð, líka tjáningarfrelsinu
Í frjálsu og borgaralegu samfélagi svara menn sjálfir til ábyrgðar fyrir orð sín og gjörðir. Með því að ala á fjandskap og fordæmingu í garð annarra er höggvið á þau samfélagslegu bönd sem tengja fólk hvert við annað.
Getum við leyft okkur hvað sem er?
Á sviði tjáningarfrelsis þarf að finna mörk og gæta meðalhófs milli undirgefni og yfirgangs, milli þagnar og háreystis, milli smjaðurs og smánunar.
Kæra til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands
Í dag birtist á forsíðu Vísis (www.visir.is) mynd eftir Halldór Baldursson sem brýtur gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands.
Birni Bjarnasyni svarað
Með orðalagi frumvarps utanríkisráðherra um bókun 35 er verið að opna flóðgáttir erlends réttar inn í íslensk lög, þvert gegn þeim forsendum sem lágu til grundvallar aðild Íslands í EES.
Rödd þjóðarinnar
Í lýðræðisríki verða allir frambjóðendur að fá að kynna sig á stóra sviðinu áður en gengið verður til atkvæða.
Forsetinn, málfrelsið og lífæð lýðræðisins
Hvert og eitt mannsbarn, hver og einn Íslendingur, er dýrmætur, mikilvægur og einstakur. Því þarf rödd hvers og eins að fá að heyrast.
Varhugaverð vatnaskil
Alvarleiki málsins mælist í því að frumvarpið um bókun 35 brýtur gegn stjórnarskrá lýðveldisins nr. 33/1944.
Fullveldið, forsetinn og bókun 35
...gef ég hér með það afdráttarlausa loforð að ég muni, lögum samkvæmt, vísa þessu framsali á fullveldi okkar til þjóðarinnar.
Örlagaspurningar
Innviðir íslensks samfélags bera ekki mikla umframbyrði, hvorki í formi blýhúðunar né annars, enda eru þeir komnir að þolmörkum.
Sjálfstætt fólk, sjálfstæð þjóð
Meginástæða þess að ég gef kost á mér til að gegna embætti forseta Íslands er sú að ég tel ógnir steðja að okkar dýrmæta lýðveldi.
Auður okkar er í einstaklingunum
Ég hef boðið mig fram til embættis forseta Íslands því ég vil taka þátt í að leiða lýðræðisvakningu hér á landi.
Hver er kjarninn?
Um hvað snýst framboð til opinbers embættis? Snýst það um að leika hlutverk eða vera maður sjálfur?
Ögurstundin nálgast
Í allri umræðu um ,,viðskiptakerfi ESB um losunarheimildir" hefðu Íslendingar átt að verja hagsmuni sína með vísan til þessa merka uppbyggingarstarfs og hafna þátttöku í þessu kerfi.
Pólitísk reikningsskil munu eyða fallvöltum vinsældum
Íslendingar sem beita gagnrýninni hugsun hljóta að spyrja sig daglega hvaða hagsmunum kjörnir fulltrúar okkar eru í reynd að þjóna.
Hugvekja til Íslendinga
Ef Íslendingar ætla að vera frjáls þjóð í frjálsu landi þurfa þeir að taka ábyrgð á sínu eigin frelsi.
Við stöndum á krossgötum
Sem fámennt ríki með merka lýðræðissögu eru Íslendingar í betri stöðu en margar aðrar þjóðir til að veita þessu viðnám.
Hinn almenni borgari veit sínu viti
Hinn sanni valdhafi er á hverjum tíma hinn almenni borgari, sem hefur frelsi til orða og athafna, en axlar um leið ábyrgð á þessu frelsi sínu.
Láttu ljós þitt skína
Samtíminn færir okkur þau skilaboð að guðstrú sé einhvers konar feimnismál, en á sama tíma eru þó hin ýmsu feimnismál gerð að daglegu umræðuefni.
Vinsælar Greinar
Sjálfstætt fólk, sjálfstæð þjóð
Meginástæða þess að ég gef kost á mér til að gegna embætti forseta Íslands er sú að ég tel ógnir steðja að okkar dýrmæta lýðveldi.
Hver er kjarninn?
Um hvað snýst framboð til opinbers embættis? Snýst það um að leika hlutverk eða vera maður sjálfur?
Hugvekja til Íslendinga
Ef Íslendingar ætla að vera frjáls þjóð í frjálsu landi þurfa þeir að taka ábyrgð á sínu eigin frelsi.